Monday, June 2, 2014

Afrekslína Hauka 2014-15

Búið er að opna fyrir umsóknir á Afrekslínu Hauka fyrir næstkomandi vetur. Allar nánari upplýsingar eru inni á umsóknareyðublaðinu. 

Afreksskóli Hauka fyrir 1999-2001 módel.
Afrekssvið Flensborgar fyrir 1998 módel og eldri. 

Umsóknarfrestur er til 1. júlí.

Umsóknareyðublað:
.......................................................

-- 
Fyrirfram þakkir og bestu kveðjur
Kristján Ómar Björnsson

Sunday, May 18, 2014

Ásvellir lokaðir út maí

Vegna viðgerðar á gólfinu á Ásvöllum verður lokað næstu vikurnar og allar æfingar falla niður á fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum í maí.

Þess vegna verða breytingar á æfingum út maí;
Bjarkarhúsinu á þriðjudögum 17.00-18.30
Víðistaðaskóla á miðvikudögum 16.30-18.00
Bjarkarhúsinu á föstudögum 16.30-18.00


Pétur

Wednesday, May 14, 2014

Breytingar á næsta fimmtudag

Vegna úrslitaleiks í handbolta fellur æfingin niður fimmtudaginn 15. maí á Ásvöllum en æfingin verður í Hraunvallaskóla kl. 17.00-18.30.

Uppskeruhátíð föstudaginn 16. maí á Ásvöllum.

Æfing sunnudaginn 18. maí kl. 12.00-13.00 á Ásvöllum.


Pétur

Friday, May 9, 2014

Uppskeruhátíð KKD Hauka

Uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar verður haldinn hátíðleg í íþróttasalnum á Ásvöllum föstudaginn 16. maí kl. 16:00 – 18:00.

Veitt verða verðlaun fyrir árangur auk þess sem yngstu iðkendur fá veitt verðlaun. Bollakeppnin verður auðvitað á sínum stað og svo verða grillaðar pylsur fyrir alla sem mæta.

Hvetjum við alla iðkendur  og auðvitað foreldra/aðstandendur til að mæta.


Pétur

Æfing föstudaginn 9. maí

Frá og með föstudeginum 9. maí verða æfingar í Bjarkarhúsinu kl. 16.30-18.00, við æfum með 7. flokki.

Minni líka á æfingu sunnudaginn 11. maí kl. 12.00-13.00 á Ásvöllum.

Verðlauna afhending vegna Íslandsmóts 8. flokks verðu á Uppskeruhátíð sem haldin verður í næstu viku, nánar um það síðar.


Pétur

Sunday, May 4, 2014

Úrslitamót 8. flokkur

Fjölliðamót 4 verður haldið í íþróttahúsi KR við Frostaskjól.

Við spilum;
Mánudaginn 5. maí;

17.00 Haukar - Njarðvík
19.00 Haukar - Keflavík

Mæting kl. 16.30.

Þriðjudaginn 6. maí;

16.30 Haukar - Fjölnir
18.30 Haukar - KR

Mæting kl. 16.00.

Þeir sem eiga að mæta eru;
Hilmar P
Hilmar S
Róbert
Valli
Sigurjón
Máni
Márus
Hermann
Ari
Hjörtur
Jónas
Sigurður


Muna eftir búningum, skóm og sokkum.
Taka með sér nesti.


Pétur

Monday, April 28, 2014

Æfingar næstu daga

Æfing á morgun þriðjudaginn 29. apríl í Bjarkarhúsinu kl. 17.00-18.30.

Æfing á miðvikudaginn 30. apríl í Bjarkarhúsinu kl. 19.00-20.30.

Ekki æfing á fimmtudaginn 1. maí, íþróttahúsið lokað.

Æfing föstudaginn 2. maí í Bjarkarhúsinu 17.00-18.00.

Mótið verður á mánudaginn 5. maí og þriðjudaginn 6. maí, nánar síðar.


Pétur